FÖNDURBLOGG
Það sem þarf til er: 1, Frauðkúlur í mismunandi stærðum, mælt er með 2cm, 4cm og 6cm kúlum en að sjálfsögðu er það valfrjálst eftir því hvað skjaldbökurnar eiga að vera stórar. 2. Lítil augu, en einfaldast er að nota öryggisaugu og sleppa þá að festa aftan á pinnann. Augunum er einfaldlega stundið inn í hausinn á skjaldbökunni. Einnig er hægt að nota perlur, flöt augu og tölur en þá mælum við með að nota lím. 3. Perluleir í lit að eigin vali. 4. Silkileir í lit að eigin vali 5. Skæri og hníf (til að skera frauðkúlurnar í sundur. Heimildir: www.cchobby.com
0 Comments
|
FÖNDRA
HÉRNA INNÁ MUNUM VIÐ SETJA INN ALLSKYNS HUGMYNDIR, DIY, MYNDIR, MYNDBÖND OG ALLT ANNAÐ SEM TENGIST FÖNDRI! flokkar
All
Archives |