French Terry Brushed er jogging efni sem er þetta einstaklega klassíska efni í hettupeysur. Efnið er "burstað" á röngunni og eykur það hlýju og þægindi. Hentar í flestar flíkur, t.d. jogging buxur á allan aldur. Bæði erum við French Terry Brushed í einlitu og munstruðu. Neðst á síðunni má finna litakort með öllum litum, en við erum ekki alltaf með alla liti.