VIÐ ERUM MEÐ TVÆR TÝPUR AF PHOTO TRANSFER FRÁ MOD PODGE:
LEIÐBEININGAR
Skref 1
Þú prentar mynd meðLASER prentara
á venjulegt blað (ef þú átt ekki laser prentara þá getur þú látið prenta fyrir
þig t.d. á ljósritunarstofu Skref 2
Setjið þykkt lag af Poto transfer framan á myndina og á hlutinn sem þú ætlar að
setja myndina á. Skref 3
Setið myndina strax á hlutinn, myndahliðin niður og passið að það sé ekkert
loft á milli, þurkið all umfram lím sem kemur undan með klút strax.
Þurrkið með blásara í ca. 10 mínútur og látið kólna . Ef verið er að gera
kerti og ekki hægt að nota hitablásara, látið þá bíða í 24 klst. Skref 4
Bleytið upp með svampi, og bíðið 2-3 mín. eftir að pappírn blotni alveg í gegn.
Nuddið pappírinn af með fingrinum eða með svampi. Skref 5
Fínar hvítar agnir af pappírnum minnkar eða hverfur þegar þú lakkar .
Sérstakt vaxlakk er fyrir kerti