UM OKKURFÖNDRA VAR STOFNUÐ Á HAUSTMÁNUÐUM ÁRIÐ 1998 AF GUÐBJÖRGU INGÓLFSDÓTTUR, BJÖRGU BENEDIKTSDÓTTUR OG INGVARI ÓLAFSSYNI. VERSLUNIN VAR FYRSTU ÁRIN STAÐSETT AÐ LANGHOLTSVEGI 111, EN FLUTTI ÁRIÐ 2004 AÐ DALVEGI 18 Í KÓPAVOGI ÞAR SEM HÚN ER Í DAG.
SÍÐAN ÞÁ HEFUR ÚRVAL FÖNDURVARA AUKIST GRÍÐARLEGA OG ERUM VIÐ STOLT AÐ GETA BOÐIÐ UPP Á FRÁBÆRAR OG FJÖLBREYTTAR VÖRUR FYRIR ALLA. |
VEFNAÐARVARA
ERUM MEÐ GLÆSILEGT ÚRVAL AF VEFNAÐARVÖRU OG ALLT SEM ÞARF TIL Í SAUMASKAP FYRIR FATNAÐ, BARNAFÖT OG RÚMFÖT.
|
GARNMIKIÐ ÚRVAL AF GARNI, PRJÓNUM, AUKAHLUTUM, UPPSKRIFTUM OG UPPSKRIFTARBÓKUM. EINNIG ER GOTT ÚRVAL AF ÚTSAUMI.
|
FÖNDURVARAFÖNDUR FYRIR ALLA Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ MYNDA SÁPUGERÐ, KORTAGERÐ, MÁLNINGARVÖRUR, VEISLUSKREYTINGAR OG LENGI MÆTTI TELJA.
|
SKARTGERÐERUM MEÐ ALLT ÞAÐ HELSTA TIL AÐ BÚA TIL SKARTGRIPI OG GÓÐAR HUGMYNDIR.
|